Að spara í gagnakostnaði
Viltu lækka kostnaðinn við vefskoðun þína? Ef þú ert ekki með fast gagnagjald geturðu
minnkað myndgæðin. Sömuleiðis geturðu skoðað hversu mikil gagnanotkun þín er.
Veldu
Valmynd
>
Internet
.
Vafrinn þinn minnkar myndgæði sjálfkrafa. Meiri myndgæði geta leitt til hærri
gagnaflutningskostnaðar.
Stilling myndgæða
Veldu
Valk.
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Myndgæði
og svo myndgæði.
Til að sjá hve miklu magni af gögnum hefur verið hlaðið upp eða niður.
Veldu
Valk.
>
Verkfæri
>
Gagnanotkun
.