Nokia Asha 201 - Um Samfélög

background image

Um Samfélög

Veldu

Valmynd

>

Samfélög

og skráðu þig inn á viðkomandi netsamfélag.

Með forritinu Samfélög geturðu aukið möguleika þína við notkun á netsamfélögum.

Ekki er víst að forritið sé tiltækt alls staðar. Þegar þú hefur skráð þig inn á netsamfélag,

svo sem Facebook eða Twitter, geturðu gert eftirfarandi:

Séð stöðuna hjá vinum þínum

Sent eigin stöðu

Samnýtt myndir sem teknar eru með myndavélinni samstundis

Aðeins þeir möguleikar sem eru studdir af netsamfélaginu eru í boði.

Nettenging þarf að vera til staðar til að hægt sé að fá aðgang að netsamfélögum.

Þetta kann að fela í sér mikinn gagnaflutning og kostnað tengdan því. Hafðu samband

við þjónustuveituna til að fá frekari upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.

Netsamfélag er þjónusta á vegum þriðja aðila og ekki á vegum Nokia. Athugaðu

einkastillingar netsamfélagsins sem þú notar þar sem verið getur að þú deilir

upplýsingum með fjölda manns. Notkunarskilmálar netsamfélagsins kveða á um

samnýtingu upplýsinga þar. Kynntu þér notkunarskilmála og reglur um gagnaleynd

hjá viðkomandi þjónustu.