Nokia Asha 201 - Myndskeið spilað

background image

Myndskeið spilað
Spilaðu myndskeið sem eru vistuð í minni símans eða á minniskorti.

Veldu

Valmynd

>

Myndir

>

Myndskeiðin mín

.

1 Veldu myndskeið.
2 Veldu

Spila

.

3 Til að gera hlé eða halda áfram að spila ýtirðu á skruntakkann.

Hraðspólað áfram eða til baka
Haltu skruntakkanum inni, hægra eða vinstra megin.

Hljóð- og myndspilaranum lokað
Ýttu á hætta-takkann.