Upphaflegar stillingar endurheimtar
Ef tækið virkar ekki eins og til er ætlast er hægt að breyta sumum stillingum þess
aftur í upprunalegt horf.
1 Rjúfa skal öll símtöl og tengingar.
2 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Still. framleiðanda
>
Eingöngu stillingar
.
3 Sláðu inn öryggisnúmerið.
Það hefur ekki áhrif á nein skjöl eða skrár sem vistaðar eru í tækinu.
Þegar stillingum hefur verið breytt í upprunalegt horf slokknar á tækinu og síðan
kviknar á því aftur. Það gæti tekið lengri tíma en venjulega.