Nokia Asha 201 -  Senda hljóðskilaboð   

background image

Senda hljóðskilaboð
Hefurðu ekki tíma til að skrifa textaskilaboð? Taktu þá upp og sendu hljóðskilaboð.

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

.

1 Veldu

Fleira

>

Önnur skilaboð

>

Hljóðskilaboð

.

2 Til að taka upp skilaboðin velurðu .
3 Til að stöðva upptökuna velurðu .
4 Veldu

Senda til

og tengilið.