Innhringingar framsendar í talhólf eða annað símanúmer
Þegar þú getur ekki svarað í símann geturðu látið framsenda innhringingar í talhólfið
eða í annað símanúmer (sérþjónusta).
1 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Símtalsstillingar
>
Símtalsflutningur
.
2 Veldu hvenær á að flytja móttekin símtöl:
Öll raddsímtöl — Öll símtöl eru flutt.
Ef á tali — Símtöl eru flutt þegar síminn er á tali.
Ef ekki er svarað — Símtöl eru flutt þegar ekki er svarað.
Ef utan svæðis — Símtöl eru flutt þegar slökkt er á tækinu eða það er utan
þjónustusvæðis í tiltekinn tíma.
Símtöl
13
Ef ekkert samband — Símtöl eru flutt þegar ekki er svarað, þegar er á tali, slökkt
er á tækinu eða það er utan þjónustusvæðis.
3 Veldu
Virkja
>
Í talhólf
eða
Í annað númer
.
4 Ef
Ef ekki er svarað
eða
Ef ekkert samband
er valið skaltu stilla tímann sem á að
líða áður en símtal er flutt.