Nokia Asha 201 - Mynd eða hreyfimynd send

background image

Mynd eða hreyfimynd send
Viltu deila myndum og myndskeiðum með vinum og fjölskyldu? Sendu

margmiðlunarskilaboð eða sendu mynd um Bluetooth.

Veldu

Valmynd

>

Myndir

.

1 Veldu möppuna sem inniheldur myndina eða myndskeiðið.
2 Veldu myndina eða myndskeiðið, svo

Valkostir

>

Senda

og sendiaðferðina.

Sending nokkurra mynda eða myndskeiða samtímis

1 Veldu möppuna sem inniheldur myndirnar eða myndskeiðin.
2 Veldu

Valkostir

>

Merkja

og merktu hlutina.

3 Veldu

Valkostir

>

Senda merkta

og sendiaðferðina.