Nokia Asha 201 - Vísar

background image

Vísar

Þú átt ólesin skilaboð.

Þú átt ósend skilaboð, skilaboð sem hefur verið hætt við eða sem hafa

mistekist.

Takkaborðið er læst.

Enginn tónn heyrist þegar hringt er í símann eða textaskilaboð berast.

Áminning er stillt.

eða

Síminn er skráður á GPRS- eða EGPRS-kerfi.

eða

GPRS- eða EGPRS-tenging er opin.

eða

GPRS- eða EGPRS-tengingin liggur niðri (í bið).

Bluetooth-tenging er virk.

Ef notaðar eru tvær símalínur er önnur línan í notkun.

Grunnnotkun

11

background image

Öllum símtölum er beint í annað númer.

Sniðið sem er í notkun hefur verið tímastillt.

Höfuðtól er tengt við símann.

Síminn er tengdur við annað tæki með USB-gagnasnúru.