Nokia Asha 201 - Tökkunum læst

background image

Tökkunum læst
Til að koma í veg fyrir að þú hringir óviljandi þegar síminn er í vasa eða tösku skaltu

læsa tökkum hans.

Veldu

Valmynd

og ýttu síðan á *.

Opnað fyrir takkana
Veldu

Úr lás

og ýttu á *.

Takkar stilltir á sjálfvirka læsingu

1 Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Tæki

>

Sjálfvirkur takkavari

>

Virkur

.

2 Veldu eftir hve langan tíma takkarnir skulu læsast sjálfkrafa.