Nokia Asha 201 - Öryggi

background image

Öryggi

Lesið þessar einföldu leiðbeiningar. Sé þeim ekki fylgt getur það verið hættulegt eða

varðað við lög. Nánari upplýsingar er að finna í notendahandbókinni.